• Icelandic
  • Catalan
  • Espa?ol
  • Ingles
  • Russian

Hver erum við?

WWW.barcelonaiceland.com varð til í hjarta og huga einhvers staðar á milli Íslands og Spánar. Við erum með r?mlega tíu ára faglega reynslu af skipulagningu br?ðkaupa sem og viðburða fyrir fyrirtæki í Barcelona. Auk þess tveggja ára b?setu á Íslandi og í ábyrgðarstarfi við eina bestu hótelkeðju Íslands með farsælum hætti. Ástríða okkar fyrir sól og hita, sem reynist erfitt að finna á Íslandi, fékk okkur til að kynna Barcelona fyrir íslenskum vinum. Við stofnuðum fyrirtækið www.barcelonaiceland.com á netinu í því augnamiði að höfða til sem flestra Íslendinga. Reykjavík og Barcelona tengjast æ betur á hverjum degi auk þess sem borgirnar eiga margt sameiginlegt. www.barcelonaiceland.com er fyrsta ferða- og viðburðaþjónustan sem tengir borgirnar saman.


Markmið: Að kynna Barcelona fyrir Íslendingum í gegnum vefsíðuna. Vefsíðan okkar er ákjósanlegur vettvangur fyrir fyrirtæki, ferðamenn og námsmenn sem elska að ferðast, að sjá einstaka staði, að njóta listar og menningar, veðurfars og íþrótta í Barcelona. Við höfum hannað www.barcelonaiceland.com til þess að auðvelda þér að ferðast til Barcelona og hjálpa hverjum og einum til þess að nálgast borgina með hágæða þjónustu sem fagmenn okkar hafa upp á að bjóða.


Framtíðarsýn: www.barcelonaiceland.com vinnur að því að ná markmiðunum sínum með því að kappkosta gæði og ánægju viðskiptavinanna.


Gildismat: Traust, heiðarleiki, fagmennska, gæði, virðing, nýbreytni, hamingja, eftirlit, friðhelgi, vinátta, þjónusta, þróun, árangur.